BENNING MM P3 044084 - Manual de uso - Página 28

Multímetro BENNING MM P3 044084 - Manual de uso, léela gratuitamente en línea en formato PDF. Esperamos que esto te ayude a resolver cualquier duda que puedas tener. Si tienes más preguntas, contáctanos a través del formulario de contacto.
02/ 2018
BENNING MM P3
124
BENNING MM P3 mælinum.
- Snertið mælistaðina með mælileiðslunum, og lesið af mæligildið á stafrænum
skjá
BENNING MM P3 mælisins.
- Þegar snúningsrofinn er stilltur á (V
AC
) er hæg að velja með „SELECT“ hnappnum
5
að skipta yfir í tíðnimælingu (ýtt einu sinni á hnappinn) eða mælingu notstuðuls
(ýtt tvisvar á hnappinn).
Leiðbeiningar:
Á lægri spennusviðum getur birting á núll-voltum fallið niður vegna truflana
ef leiðslurnar eru aðskildar. Athugið virkni BENNING MM P3 með því að gera
skammhlaup á milli mælioddanna á leiðslunum.
Sjá mynd 2:
Mæling á jafnspennu
Sjá mynd 3:
Mæling á riðspennu
8.3 Mæling á viðnámi
- Veljið æskilega aðgerð með snúningsrofanum
7
(Ω,
, ) á BENNING MM P3
mælinum.
- Snertið mælistaðina með mælileiðslunum, og lesið af mæligildið á stafrænum
skjá
BENNING MM P3 mælisins.
Sjá mynd 4:
Mæling á viðnámi
8.4 prófun á díóðum
- Veljið æskilega aðgerð með snúningsrofanum
7
(Ω,
, ) á BENNING MM P3
mælinum.
- Með hnappnum „SELECT“
5
á BENNING MM P3 er skipt yfir í prófun á díóðum
(
)
(ýtt einu sinni á hnappinn).
- Snertið díóðutengin með mælileiðslunum, og lesið af mæligildið á stafrænum skjá
BENNING MM P3 mælisins.
- Si-díóða sem er sett með eðlilegum hætti í stefnu leiðispennunar birtist leiðis-
penna á bilinu 0,400 V til 0,900 V. Birtingin „000“ merkir að skammhlaup sé í
díóðunni og birtingin „OL“ merkir að rof sé í henni.
- Sé díóðunni komið fyrir í öfugri stefnu birtist „OL“. Ef díóðan er biluð birtist „000“
eða einhver önnur gildi.
Sjá mynd 5:
Prófun á díóðum
8.5 Prófun á samfelldni með hljóðgjafa
- Veljið æskilega aðgerð með snúningsrofanum
7
(Ω,
, ) á BENNING MM P3
mælinum.
- Með hnappnum „SELECT“
5
á BENNING MM P3 er skipt yfir í prófun á sam-
felldni ( )
(ýtt einu sinni á hnappinn).
- Snertið mælistaðina með mælileiðslunum.
- Ef viðnámið milli mælistaðann er neðan við 50 Ω heyrist hljóðmerki frá hljóðg
-
jafanum sem er innbyggður í BENNING MM P3.
Sjá mynd 6:
Prófun á samfelldni með hljóðgjafa
"Cargando la instrucción" significa que debes esperar hasta que el archivo se cargue y puedas leerlo en línea. Algunas instrucciones son muy grandes y el tiempo de carga depende de la velocidad de tu conexión a Internet.
Otros modelos de multímetros BENNING
-
BENNING MM 1-1 044081
-
BENNING MM 1-2 044082
-
BENNING MM 1-3 044083
-
BENNING MM 2 044028
-
BENNING MM 3 044029
-
BENNING MM 4 044073
-
BENNING MM 5-2 044071
-
BENNING MM 6-2 044087
-
BENNING MM 7-1 044085
-
BENNING MM1 044027