KitchenAid 5KSM7990XEER - Manual de instrucciones - Página 60

KitchenAid 5KSM7990XEER Mezclador – Manual de instrucciones en formato pdf, léalo en línea gratis. Esperamos que le ayude a resolver cualquier duda que pueda tener al utilizar el aparato.

Si aún tiene preguntas, escríbalas debajo del manual de instrucciones.

"Estamos cargando el manual" significa que debe esperar a que se cargue el archivo para poder leerlo en línea. Algunos manuales son muy pesados y el tiempo que tardan en aparecer depende de su velocidad de internet.
Página:
/ 88
Estamos cargando el manual
background image

186

Íslenska

Skálin sett á

1. Snúðu hraðastillingunni á „0“ (SLöKKT).
2.  Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða 

taktu strauminn af. 

3. Lyftu hlífinni.

4. Settu lyftistöng skálar í niður-stöðu.

5.  Settu skálarstoðirnar yfir 

staðsetningarpinnana.

6.  Þrýstu skálinni niður að aftan þar til 

skálarpinninn smellur inn í fjaðurlásinn.

7. Láttu hlífina síga.

8.  Lyftu skálinni áður en byrjað er 

að hræra.

Skálin fjarlægð

1. Snúðu hraðastillingunni á „0“ (SLöKKT).
2.  Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða 

taktu strauminn af.

3.  Lyftu hlífinni.

4. Settu lyftistöng skálar í niður-stöðu.

5.  Fjarlægðu flata hrærarann, þeytarann 

eða deigkrókinn.

6.  Gríptu í handfang skálar og lyftu henni 

beint upp og af staðsetningarpinnunum. 

Skálinni lyft

1.  Snúðu handfangi rangsælis í beint upp-

stöðu.

2.  Skálin verður alltaf að vera á lofti og læst 

í stöðu þegar hrært er.

ATH.:

 Ef skálinn fellur ekki örugglega á 

sinn stað verður hún óstöðug og vaggar 

við notkun. 

BORÐHRÆRIVÉLIN UNDIRBúIN FYRIR NOTKUN

Borðhrærivélin sett saman

W10308298C_13_IS.indd   186

7/20/12   1:55 PM

instruccionespdf.com
¿Tiene más preguntas?

¿No ha encontrado la solución a su problema en el manual o tiene otros problemas? Haga su pregunta en el siguiente formulario con una descripción detallada de su situación para que otras personas y expertos puedan responderla. Si sabe cómo resolver el problema de otra persona, ayúdele :)

Hacer una pregunta